8.10.2011 | 00:20
Norðmenn eiga ekki möguleika lengur
Þessi frétt er ekki nákvæm því að vinningshæsta liðið í öðru sæti kemst beint í úrslitakeppnina ásamt með sigurvegurunum í riðlunum.
Svíar berjast við lið úr okkar riðli um það sæti, annað hvort Portúgal eða Danmörku (þ.e. liði sem tapar í leiknum á þriðjudaginn).
Norðmenn eiga enga möguleika lengur sama hvernig fer hjá Dönum og Portúgölum.
Svíar berjast við lið úr okkar riðli um það sæti, annað hvort Portúgal eða Danmörku (þ.e. liði sem tapar í leiknum á þriðjudaginn).
Norðmenn eiga enga möguleika lengur sama hvernig fer hjá Dönum og Portúgölum.
Úrslit kvöldsins í undankeppni EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú ef Danmörk rústar Portúgal.
Jóhann (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 12:45
Norðmenn eiga víst möguleika, þó ekki sé hann stór. Þeir þurfa að rústa Kýpur og vona að Portúgal tapi fyrir Danmörku. Munurinn þarf að vera samanlagt 10 mörk, þ.e. ef Portúgal tapar með 2 mörkum þurfa Norðmenn að vinna með 8 mörkum. Möguleikinn er því það lítill að enginn mun veðja á þetta, en hann er engu að síður til staðar.
Leifur Finnbogason, 8.10.2011 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.