8.10.2011 | 14:51
Tvö víti á England ekki dæmd!
Það er greinilegt að evrópskir dómarar halda með stóru löndunum (og liðunum). Þarna voru greinilega tvö víti á Englendinga sem ekki voru dæmd, sérstaklega hið síðara. Samt tókst Svartfellingum að ná jafntefli - og hefðu eflaust unnið ef dæmt hefði verið eðlilega.
En sem betur fer er heimurinn ekki bara ranglátur, sem sést á því að Rooney var réttilega vikið af velli fyrir fólskulegt brot.
Vonandi fær hann þriggja leikja bann fyrir, en er eðlilegt vegna eðli brotsins, en líklegt er að Enska knattspyrnusambandinu takist að væla því niður í einn leik.
Dýrkeypt bræðikast Rooneys (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var heldur betur dýrkeypt þetta stig sem Englendingar fengu, þetta var gjörsamlega fáranleg framkoma hjá Rooney en hann verður aldrei dæmdur í þriggja leikja bann, Enska knattspyrnusambandið sér eflaust um það.
Friðrik Friðriksson, 8.10.2011 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.