11.10.2011 | 07:40
Gasdrottningin
Það virðist alltaf gleymast að segja frá því að Tímósjenkó hafði persónulegan hag af þessum samningi, sem gasfyrirtæki í hennar eigu gerði við Rússa með hennar hjálp. Persónulegur ávinningur hennar vegna þessara viðskipta var þannig mjög mikill.
Afskipti ESB af málinu - og vestrænna stjórnvalda - er því mjög ámælisverð, en ESB hefur reynt allt til þess að koma í veg fyrir að þessi mikla vinkona Vesturlanda verði dæmd þrátt fyrir augljósa spillingu.
ESB hefur margítrekað að nýgerður fríverslunarsamningur Úkraínu og Evrópusambandsins muni ekki taka gildi ef Tímosjenkó verði dæmd vegna þessa.
Það útskýrir eflaust tregðu dómarans við að úrskurða í málinu, þótt sekt Tímósjenkó sé augljós.
Tímósjenkó misbeitti valdi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 460031
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.