12.10.2011 | 15:14
Auðvitað!
Yfirtaka hins útlenska Arionsbanka á 30% eignarhlut Granda, stærsta kvótaeiganda landsins, er auðvitað klárt lögbrot - og eftir manni eins og Ólafi Ólafssyni og bönkunum að fremja þennan gjörning.
Arionbanki verður að selja þennan hlut hið allra fyrsta til að verða ekki kærður fyrir lögbrot og eiga á hættu að missa starfsleyfið hér á landi.
Það er þó spurning hvort einhver sé tilbúinn að kaupa - eða hvort það sé ekki tími til kominn fyrir ríki og sveitarfélögin að hefja hér útgerð að nýju.
Hið opinbera hlýtur að geta gert það rétt eins og bankarnir (og/eða lífeyrissjóðirnir).
Vill láta skoða eignarhaldið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 458378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.