Ekki vegna hótana gegn Íran?

Ætli það sé ekki líklegra að bandarísk hlutabréf hafi hækkað vegn grímulítilla hótana bandarískra stjórnvalda um hernaðaraðgerðir gegn Íran, vegna meints fyrirhugaðs tilræðis Írana við sendiherra Sádí Arbabíu!!

A.m.k hefur það gerst fyrr að hlutabréf hafi hækkað í von um stríð, enda er stríð einhver besta leiðin til að losna úr kreppu atvinnu- og hagsvaxtarleysis.

Þó aðeins sé um tylliástæðu að ræða í þessu tilviki - og það mjög langsótta!


mbl.is Bandarísk hlutabréf hækkuðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband