Ekki skrítið

Þessi maður varð uppvís að því að hafa hvað eftir annað logið að þjóðinni, í aðdraganda Hrunsins, um stöðu mála. Allt væri í himnalagi og engin hætta á efnahagslegri kollsteypu.

Nú segir hann að of mikil áhersla hafi verið lögð á þátt bankaræningjanna í Hruninu og að of mikið sé gert úr því að  sökin sé fyrst og fremst innlend.

Eru einhverjir enn að taka mark á þessum manni?


mbl.is Umræða um hrunið á villigötum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 20:17

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ásgeir Jónsson er bráðsnjall hagfræðingur. Hann hefur kennt mér borgarhagfræði uppí Háskóla Íslands og ég get sagt þér að hann er marktækari en margir sem gera sig stóra í fjölmiðlaumræðunni.

Sleggjan og Hvellurinn, 14.10.2011 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 23
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 378
  • Frá upphafi: 459302

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 334
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband