13.10.2011 | 20:07
Ekki skrítið
Þessi maður varð uppvís að því að hafa hvað eftir annað logið að þjóðinni, í aðdraganda Hrunsins, um stöðu mála. Allt væri í himnalagi og engin hætta á efnahagslegri kollsteypu.
Nú segir hann að of mikil áhersla hafi verið lögð á þátt bankaræningjanna í Hruninu og að of mikið sé gert úr því að sökin sé fyrst og fremst innlend.
Eru einhverjir enn að taka mark á þessum manni?
Umræða um hrunið á villigötum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.10.2011 kl. 20:17
Ásgeir Jónsson er bráðsnjall hagfræðingur. Hann hefur kennt mér borgarhagfræði uppí Háskóla Íslands og ég get sagt þér að hann er marktækari en margir sem gera sig stóra í fjölmiðlaumræðunni.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.10.2011 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.