20.10.2011 | 14:43
Takk fyrir myndbirtinguna!
Þá er þessar nýjustu nornaveiðar vestrænna fjölmiðla komnar á mynd. Þetta minnir á gamla daga þegar aftökur voru framkvæmdar opinberlega og almenningur flykktist á "sýninguna".
Ástæða þessara opinberu aftaka var sögð til að vara við glæpum ("svona fer fyrir þér ef...") - en var ekki síður til þess að svala blóðþorsta almennings og draga úr óánægju hans með kjör sín.
Ætli birting mynda sem þessarar sé ekki einmitt einnig til slíks ætluð?
![]() |
Fagna falli Gaddafis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 34
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 465201
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 163
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.