Takk fyrir myndbirtinguna!

Þá er þessar nýjustu nornaveiðar vestrænna fjölmiðla komnar á mynd. Þetta minnir á gamla daga þegar aftökur voru framkvæmdar opinberlega og almenningur flykktist á "sýninguna".

Ástæða þessara opinberu aftaka var sögð til að vara við glæpum ("svona fer fyrir þér ef...") - en var ekki síður til þess að svala blóðþorsta almennings og draga úr óánægju hans með kjör sín. 

Ætli birting mynda sem þessarar sé ekki einmitt einnig til slíks ætluð?


mbl.is Fagna falli Gaddafis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband