Allir hrósa stjórninni, nema Íslendingar!

Þetta er auðvitað stórfurðulegt mál.

Útlendingar eiga varla orð til að lýsa góðri frammistöðu núverandi ríkisstjórnar - ekki aðeins í velferðarmálum heldur einnig í efnahagsmálum.

Á meðan heyrist ekkert annað en gagnrýni hér á landi. Niðurskurður í velferðarmálum algjörlega ósættanlegur og efnahagsmálin í algjörum doða.

Er eitthvað að fréttaflutningnum hér innanlands?

Er stjórnarandstaðan við völdin á öllum fjölmiðlum landsins og meira að segja í verkalýðshreyfingunni?

Þegar stórt er spurt, verður fátt um svör ...


mbl.is Samstarf Íslands og AGS lærdómsríkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki málið að við sem búum í landinu finnumst eins og að endalaut sé verið að skera niður hjá okkur og skiljum ekki þessa upphæð sem við skuldum, meðan þessi ríkisstjórn er ekki að skera niður hjá erlendum aðilum (auðvitað augljóst), en þessir erlendu aðilar skilja þessa upphæð sem við skuldum og finnst þar að leiðandi árangurinn ótrúlegur?

Bjarni Rúnar Ingvarsson (IP-tala skráð) 27.10.2011 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 212
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 188
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband