29.10.2011 | 20:15
Blóðugasta í 10 ár?
Ég held nú að Mogginn sé eitthvað að misreikna sig - eða þýða úr lélegum fréttaskeytum - því afganskir andófsmenn skutu í sumar niður þyrlu með 31 hermanni, þar af fjölda þeirra sem tók þátt í "aðförinni" að Bin Laden.
En þetta er auðvitað stórsigur í baráttunni gegn erlenda hernámsliðinu í Afganistan og ástæða til að óska andófsmönnunum til hamingju - um leið og maður vottar aðstandendum sjálfsmorðingjans, og fjölskyldum þeirra hermanna sem létust, samúð sína.
Vonandi verður þetta til þess að menn hætti að láta lokka sig í herinn til að drepa fólk í fjarlægum heimsálfum, fólk sem þeir (og lönd þeirra) eiga ekkert sökótt við.
Árásin sú blóðugasta í 10 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 120
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leyfum bara talibönum bara að murka lífið úr eigin þjóð. Er það ekki bara það sem þú villt Torfi.
Hörður Einarsson, 29.10.2011 kl. 22:07
Það er að minnka kosti ekki verra en að láta Bandaríkjamenn og NATÓ gera það fyrir sig.
Torfi Stefánsson (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.