Hvað með morðin í Libýu?

Er ekki nær fyrir blessaðan manninn að nota tækifærið, fyrst hann er í landinu, og krefjast þess af nýjum stjórnvöldum í Libýu að koma í veg fyrir morðöldina í landinu?

Hver fjöldagröfin af annarri hefur fundist undanfarið með líkum af stuðningsmönnum Gaddafis.

Og síðast núna í morgun bárust fréttir af dauðadrukknum uppreisnarmönnum sem reyndu að skjóta sér leið inn í sjúkrahús til að drepa særðan mann sem lá þar, en voru stöðvaðir af vopnuðum öryggisvörðum.

Hvað með verndun almennra borgara sem Sameinuðu þjóðirnar samþykktu. Gildir það ekki um áttbálka sem voru hliðhollir Gaddafi?


mbl.is Ban: Ofbeldinu verður að linna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 78
  • Sl. viku: 364
  • Frá upphafi: 459288

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 323
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband