Opið lýðræði ógn við ESB?

Það er ótrúlegt að fylgjast með fjaðrafokinu vegna yfirlýsingar Papandreou um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu nú í desember um "björgunar"pakka ESB.

Reyndar segir sagan okkur að þjóðaratkvæðagreiðslur hafi iðulega endað illa fyrir Evrópusambandið. Má nefna dæmi um Maastricht-sáttmálann sem bæði Danir og Írar felldu til að byrja með, höfnun Dana á að nota evruna - og tvöfalda neitun Norðmanna um að ganga í sambandið.

Því er óhætt að fullyrða að þjóðaratkvæðagreiðslur eru ógn við miðstjórnarvaldið í Brussel, svo viðbrögðin eru kannski skiljanleg.

Annars er allt óljós um örlög Papandreous og grísku stjórnarinnar. Aðrar fréttir (en þessar sem Mogginn hefur) segja að stjórnin haldi enn eins þingsætis meirihluta og ætti að geta staðið af sér vantrauststillöguna sem á að greiða atkvæði um á morgun.

 


mbl.is Papandreou valtur í sessi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lýðræðið er alltaf óþægilegt fyrir valdhafa sem hafa í raun rænt völdunum og reynslan sýnir að fyrir rest rústar lýðræðið slíkum valdhöfum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.11.2011 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 458379

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband