9.11.2011 | 20:13
Sérkennileg rök
Rök bankamálaráðherra Samfylkingarinnar í málefnum Grímsstaða á Fjöllum eru sérkennileg vægast sagt.
Hann boðar einangrun landsins við það eitt að hafna uppkaupum á 3% Íslands! Langt hafa Samfylkingarmenn gengið í sölu landsins en sjaldan eins og nú.
Og það merkilega er að enginn tekur undir þetta nema þingmenn Samfylkingarinnar. Þeir eru greinilega komnir í bullandi stjórnarandstöðu við eigin ríkisstjórn. Kristján Möller, Magnús Orri Schram(!) og nú Árni Páll.
Rökin í þessu máli eru eins hlægileg og frekast má vera. Það er eins og ráðherra hefði á sínum tíma mótmælt sjálfstæðisyfirlýsingu þjóðarinnar árið 1944 með þeim rökum að þetta gæti þýtt að Ísland einangraðist frá umheiminum (sbr. ummæli Árna Páls um lærdóminn af sögunni).
![]() |
Hættulegt að lokast frá umheiminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 89
- Frá upphafi: 462968
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÞESSIR MENN ERU BLANKIR !! FÁ PENINGA FYRIR AÐ SELJA SITT EIGIÐ FÖÞURLAND !
Erla Magna Alexandersdóttir, 9.11.2011 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.