Var þá Ólafur Arnarson að ljúga?

Þetta er auðvitað merkileg frétt í ljósi þess að Ólafur Arnarson segir að "erlendir vogunarsjóðir" hafi flutt 76 milljarða úr sjóðum einkabankanna tveggja, Íslandsbanka og Arionbanka.

Tengsl Ólafs við útrásarvíkinganna er jú þekkt, einkum þá Heiðar Má Sigurðsson og Jón Ásgeir.

Gæti verið að  hugmyndir fjármálaráðherra um sölu Byrs sparisjóðs til Íslandsbanka séu ástæðan fyrir þessu upphlaupi Ólafs - og að ákveðnir aðilar í samfélaginu séu að reyna að koma í veg fyrir söluna með þessum hætti?

 


mbl.is Engar greiðslur frá Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband