17.11.2011 | 22:06
Ítrekað vegið að Davíð Oddsyni!
Á netinu liggur frammi nokkuð sérstök ræða Davíðs Oddssonar (2009) um vonsku og undirferli Samfylkingarinnar - og hvernig hún stóð að Hruninu með óhæfni sinni.
Athyglisvert í ljósi þess hversu illa gengur að hreinsa upp eftir hrun. Er Samfylkingin kannski versti bófinn í málinu - og stendur gegn því að gert verði upp?
http://blog.eyjan.is/larahanna/2009/03/28/min-ad-telja-afrek-oll/
Verðum að skapa ný verðmæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 458040
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll; Torfi Kristján !
Alröng ályktun; af þinni hálfu.
Davíð Oddsson; ásamt hjálpar bófum sínum, þeim Jóni Baldvin Hannibalssyni, og Halldóri Ásgrímssyni, plægðu þann jarðveg, sem óhæfuverk allra 4ra flokkanna, eru úr sprottin.
Skoðum; tímabilið 1991 - 2007, aðeins nánar, Torfi minn - og þátt hand langaranna, þeirra Jóhönnu og Steingríms, frá 1. Febrúar 2009, einnig.
Með beztu kveðjum; öngvu, að síður /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.