1.12.2011 | 20:50
Mogginn gleymir FCK
mbl.is gleymir því að í gær féll þriðja Íslendingaliðið úr leik í keppninni, þ.e. FC Kaupmannahöfn. Þar með hurfu m.a.s. tveir íslenskir leikmenn úr keppninni, þeir Sölvi Geir og Ragnar Sigurðsson.
Nú er það aðeins varamaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson sem getur haldið upp orðstí landans í þessari keppni.
Líklega segir þetta margt um stöðu íslenska fótboltans þessi misserin.
![]() |
Íslendingaliðin töpuðu bæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 462887
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.