10.12.2011 | 23:15
Ósannindi
Í þessari frétt segir að Kína losi mest af gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið.
Það eru ómerkilegar lygar sem blað eins og Mogginn ætti ekki láta fara frá sér.
Bandaríkin losa langmest af gróðurhúsalofttegundum á hvern íbúa og ber miklu meiri ábyrgð á því hvernig komið er en Kína nokkru sinni.
Ef eitthvert ríki ætti að fá skammarverðlaun sem versti umhverfisbófinn þá er það USA.
Tillögur á lokastigi í Durban | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 459979
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.