Kjördæmapotari per exellens

Kristján Möller lætur ekki svona hátt þegar kemur að Dýrafjarðargöngunum, sem var búið að lofa löngu áður en önnur göng til Neskaupsstaðar komu til umræðu.

Skyldi ástæðan vera sú að Dýrafjarðargöngin eru ekki í hans kjördæmi en ný Oddsskarðsgöng eru það?

Ef þessi nýju göng í Norð-austurkjördæmi koma til verða það þriðju göngin í röð sem koma í kjördæmið (Héðinsfjarðar-, Vaðlaheiðar- og ný Oddsskarðsgöng)! 

En sem betur fer fyrir Vestfirðinga - og fyrir þjóðina - er kjördæmapotarinn Kristján Möller ekki lengur samgönguráðherra.


mbl.is Styður ekki samgönguáætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 459992

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband