18.12.2011 | 19:08
Ekki vegna Vafnings?
Fréttastofa RÚV segir annađ, ţ.e. ađ máliđ tengist Vafningi.
Tekiđ skal fram ađ Bjarni Benediktsson formađur Sjálfstćđisflokksins er flćktur inn í mál Vafnings sem hefur lengi veriđ til skođunar hjá sérstökum saksóknara.
Eins og kunnugt er ţá fékk Vafningur 10,5 milljarđa króna lán frá Sjóvá í febrúar 2008. Ţann áttunda sama mánađar veđsetti Bjarni formađur hlutabréf föđur síns og frćnda í félaginu. Ástćđan fyrir ţátttöku ţeirra í Vafningsviđskiptunum var sú ađ ţeir ţurftu ađ endurfjármagna hlutabréf sem ţeir áttu í Glitni inni í félaginu Ţćtti International.
Ţáttur International var í eigu ţeirra brćđra og dótturfélags Sjóvá sem aftur var í eigu Karls og Steingríms Wernerssona.
Féalgiđ Svartháfur virđist hafa sömu tengsl, enda kemur fram í ţessari frétt mbl.is. Félagiđ er einnig í eigu Karls og Steingrímsson Wernerssonar, Milestone og Einars Sveinssonar og fjölskyldu (svo sem bróđur hans, Benedikts, föđur Bjarna), hjá bandaríska bankanum Morgan Stanley.
Eigendur Ţáttar urđu, rétt eins og Svartháfur, ađ verđa sér út um fjármagn til ađ varna ţví ađ fjárfestingabankinn Morgan Stanley leysti til sín 7 prósenta hlut félagsins í Glitni. Til ţess fengu ţeir lán frá Sjóvá og Glitni og borguđu upp lánin viđ Morgan Stanley sem námu um 15 milljörđum króna. Lániđ frá Sjóvá var 10,5 milljarđar króna.
Ţetta er greinilega sama máliđ - og ţá líklega sama félagiđ sem hefur bara skipt um nafn eins og svo oft var og er leikiđ af ţessum útrásarsnillingum.
Fer ţá ađ ţrengjast hringurinn um Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstćđisflokksins, eins af útrásarmönnunum.
Ţví er ekkert skrítiđ ţó svo ađ málgagn Flokksins, Morgunblađiđ, reyni ađ fela ţá slóđ međ ţví ađ kalla félagiđ Svartháf en ekki Ţátt og hvađ ţá Vafning, vegna tengslanna viđ Bjarna Ben.
Lárus ákćrđur vegna Svartháfs | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.