20.12.2011 | 15:53
Er Guðfríður Lilja á leið í Sjálfstæðisflokkinn?
Þetta er ekki eina málið þar sem Guðfríður Lilja er á skjön við flokkinn sinn og svo sem einnig við hinn stjórnarflokkinn. Það nýjasta fyrir utan þetta mál er auðvitað áhugi hennar á að fella niður ákærur á hendur Geir Haarde og fleiri þannig uppákomur hafa verið á ferðinni hjá henni undanfarið.
Benda má á að "vinstri"mennska hennar er tiltölulega nýtilkomin og fjölskylda hennar er ekki alveg á Vg-línunni. Má þar nefna tvo bræður hennar, Helga Áss sérstakan talsmann LÍÚ við Háskólann og Sigurð Áss hjá Skipulagsstofnun, þann sem eys peningunum í sandmokstur í Landeyjarhöfn.
Í raun held ég að það verði ekki mikill söknuður af Guðfríð Lilju ef hún bregður sér af bæ og setur sig niður annars staðar. - ekki frekar en af bræðrum hennar.
![]() |
Guðfríður Lilja segir Árna Pál njóta trausts ólíkra aðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 294
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 242
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.