Glæpsamleg yfirvöld

Svíar eru mjög hneykslaðir og reiðir yfir þessum harða dómi sem sænsku blaðamennirnir eiga yfir höfði sér í Eþíópíu. Sænska ríkisstjórnin mun krefjast framsals þeirra og hafa þegar mótmælt dómnum.

Þetta land, Eþíópía, er þekkt fyrir mannréttindabrot á þegnum sínum en hefur fengið að hafa sitt fram án afskipta vestrænna ríkja vegna stuðnings þeirra við stjórnvöld í Sómalíu sem eru studd af  vestrænum ríkjum.

Þessi meintu hryðjuverkasamtök, sem Svíarnir voru í tengslum við til að skrifa fréttir um baráttu þeirra, eru ekki frekar hryðjuverkasamtök en Hamas er á Gazasvæðinu eða PKK í Tyrklandi. Samtökin berjast gegn hinum spilltu stjórnvöldum í Addis Abeba.

Sem dæmi um framferði stjórnvalda má nefna að í gær voru fréttamenn frá sænska ríkissjónvarpinu handteknir en reyndar sleppt skömmu síðar. Stjórnvöld í Eþíópíu haga sér greinilega eins og þeim sýnist og virðast komast upp með það.


mbl.is Dæmdir fyrir hryðjuverkastarfsemi í Eþíópíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 463252

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband