Afsökunarbeiðnin

Þetta er auðvitað hárrétt hjá þessum Dartmouth um ummæli kollega hans á Evrópuþinginu, Atkins, um stalínisma Jóns Bjarnasonar og fleiri andstæðinga ESB.

Þau voru auðvitað argasti dónaskapur og sögðu miklu meira um Atkins sjálfan en nokkurn tímann um Jón Bjarnason og aðra sömu skoðunar og ráðherrann.

En það er spurning hvort ástæða sé að biðja íslensku þjóðina afsökunar. Mér sýndist nú nokkur hluti hennar hafa haft gaman af ummælum Atkions og fannst þau passa vel við Jón - amk ef eitthvað er að marka bloggheiminn.

En það er svo sem eftir öðru. Hin upplýsta umræða um ESB, sem stuðningsmenn aðildar leggja svo mikla áherslu á, tekur stundum á sig hinar skrítnustu myndir.


mbl.is Móðgandi og óviðeigandi ummæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 458383

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband