27.12.2011 | 13:09
Af hverju er talað um þetta fyrst núna?
Þetta er auðvitað mjög athyglisverð frétt, sem sýnir fyrst og fremst hvernig fjölmiðlamenn vinna, eða réttara sagt láta mata sig á hlutdrægum fréttum.
Ég man aldrei til þess að fjölmiðlar hafi fjallað um skýrslur OECD um litlar eða engar erlendar fjárfestingar hér á landi fyrr en Vinstri grænir komust í stjórn.
Þá var allt í einu farið að vitna í skýrslur sem þessar og hneykslast yfir því að andstaða VG við erlendar fjárfestingar væru að leggja hér allt í rúst. Hér hafa hæst galað Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið - og fjölmiðlar tekið þetta gagnrýnislaust upp.
Af hverju þögðu þessir sömu aðilar þá allt frá því 1992 þegar staðan var jafnvel enn "verri" en nú? Var það vegna þess að þá voru þóknanlegar ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks og Framsóknar við völd?
OECD með úrelt gögn um Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.