31.12.2011 | 08:39
Afleikur Steingríms
Já, þetta hlýtur að teljast vera afleikur hjá Steingrími og VG. Flokkurinn kýs sér stöðu lítils flokks í stjórnarsamstarfi við stóran, sem er alls ekki raunin. Flokkur með eins mikil kjörfylgi og Vg og sem vann mikinn sigur í síðustu kosningum ætti að vera í sterkari stöðu en þetta.
Steingrímur hagar sér í raun eins og smáflokkurinn SV í Noregi sem var með fjármálaráðuneytið (Kristin Hallvorssen) en gaf það eftir og hefur núna nær engin áhrif innan ríkisstjórnarinnar.
Ég mundi telja þetta vera til marks um að Steingrímur sé á leið út úr pólitík og virðist ætla að skilja flokkinn eftir í stöðu smáflokks ...
Með þrjú stærstu ráðuneytin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 104
- Sl. viku: 355
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 314
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.