Afleikur Steingríms

Já, þetta hlýtur að teljast vera afleikur hjá Steingrími og VG. Flokkurinn kýs sér stöðu lítils flokks í stjórnarsamstarfi við stóran, sem er alls ekki raunin. Flokkur með eins mikil kjörfylgi og Vg og sem vann mikinn sigur í síðustu kosningum ætti að vera í sterkari stöðu en þetta.

Steingrímur hagar sér í raun eins og smáflokkurinn SV í Noregi sem var með fjármálaráðuneytið (Kristin Hallvorssen) en gaf það eftir og hefur núna nær engin áhrif innan ríkisstjórnarinnar.

Ég mundi telja þetta vera til marks um að Steingrímur sé á leið út úr pólitík og virðist ætla að skilja flokkinn eftir í stöðu smáflokks ...


mbl.is Með þrjú stærstu ráðuneytin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 47
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 461769

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband