1.1.2012 | 11:04
"kjarnorkuflaugar"?
Mogginn byrjar árið vel með stríðsáróðursfréttum sínum. Hvernig geta eldflaugar verið "kjarnorku"eldflaugar nema þær beri slík vopn?
Þessa eldflaugar eru einfaldlega meðaldrægar eldflaugar, sem er skotið frá landi (en ekki skipum, flugvélum eða öðrum farartækjum).
Bandaríkjamenn munu væntanlega hlægja að slíkum prófunum, enda hundraðþúsund sinnum tæknivæddari þegar kemur að slíkum tólum.
Íranar prófa kjarnorkuflaugar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 460037
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.