1.1.2012 | 12:58
Kristrún að spinna?
Já, það eru fleiri en Mörður sem voru á fundinum og kannast ekki við lýsingu Kristrúnar Heimisdóttur af atburðarrásinni þar.
Og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa frá því Samfylkingarfólki sem telur uppgjörið innan flokksins vegna Hrunsins hafa látið bíða eftir sér. Hver af fætur öðrum bendir á að Kristrún hafi verið einn helsti hugmyndafræðingur Hrunstjórnarinnar og varið hana út yfir allan þjófabálk.
Upphaupið á flokksstjórnarfundinum hafi fyrst og fremst verið af hálfu þessa liðs sem saknar Hrunsins og vill sem fyrst komast aftur í náðina hjá íhaldinu.
Þökk sé Merði sem benti fyrstur manna á þetta - og takk fyrir þetta andóf gegn nýrri Hrunstjórn.
Mörður gagnrýnir Kristrúnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 460038
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.