Þokkalegasta lið!

Það er ljóst að þetta Leuven-lið er alls ekki svo slæmt. Það er núna í 11. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar með 20 stig eftir 19 umferðir.

Til samanburðar má benda á að lið landsliðsmannanna Alfreðs Finnbogasonar, Lokeren, og Ólafs I. Skúlasonar, Waregem, eru bæði fyrir neðan Leuven.

Þetta hlýtur því að vera skref upp á við í ferli Stefáns en belgíska úrvalsdeildin er sögð sú 10. sterkasta í Evrópu, á svipuðu rólu og svissneska deildin en betri en sú danska (sem er hæst stiguð norrænu deildanna. Stigin skipta máli í evrópukeppnum félagsliða).

Ljóst hefur verið um stund að hann fengi ekki nýjan samning hjá Lilleström í norsku úrvalsdeildinni þannig að segja má að honum hafi verið sparkað uppávið með þessum samningi.


mbl.is „Lítið og huggulegt félag“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 459966

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband