12.1.2012 | 10:11
Bandarísk siđmenning breiđist út um heiminn
Ţetta er nú ekki í fyrsta sinn sem svona fréttir berast af bandarískum hermönnum. Frćg er jú myndin frá fangelsinu illrćmda í Írak ţar sem bandarískir fangaverđir niđurlćgđu íraska fanga á allra handa máta, frásögur um pyntingar Bandaríkjahers á föngum sínum, myndirnar af kaldrifjuđum morđum Kanans á óbreyttum borgurum í Írak sem Manning kom á framfćri og bíđur nú margra áratuga dóms fyrir, osfrv osfrv.
Og svo má auđvitađ ekki gleyma ögrunum ţeim sem Bandaríkjaher sýnir nú Írönum međ siglingu flotans inn í landhelgi Íran.
Er ekki kominn tími til ađ lögsćkja stjórnvöld ţessarar ţjóđar fyrir mannréttindabrot, endalausan stríđsrekstur og stríđsglćpi? Af hverju er ţađ ekki gert?
![]() |
Birtu myndir af líkum talibana |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.