Bandarísk siðmenning breiðist út um heiminn

Þetta er nú ekki í fyrsta sinn sem svona fréttir berast af bandarískum hermönnum. Fræg er jú myndin frá fangelsinu illræmda í Írak þar sem bandarískir fangaverðir niðurlægðu íraska fanga á allra handa máta, frásögur um pyntingar Bandaríkjahers á föngum sínum, myndirnar af kaldrifjuðum morðum Kanans á óbreyttum borgurum í Írak sem Manning kom á framfæri og bíður nú margra áratuga dóms fyrir, osfrv osfrv.

Og svo má auðvitað ekki gleyma ögrunum þeim sem Bandaríkjaher sýnir nú Írönum með siglingu flotans inn í landhelgi Íran.

Er ekki kominn tími til að lögsækja stjórnvöld þessarar þjóðar fyrir mannréttindabrot, endalausan stríðsrekstur og stríðsglæpi? Af hverju er það ekki gert?


mbl.is Birtu myndir af líkum talibana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 458378

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband