19.1.2012 | 08:23
Ekki versta bommertan!
Þessi kona hefur hvað eftir annað sýnt sig óhæfa í starfi. Það var þó einkum eftir 22. júlí sem gagnrýnisraddir fóru að heyrast, en PET (öryggisþjónustan) sýndi sig þá algjörlega óundirbúnin fyrir ódæði eins þá gerðist.
Síðast í gær (minnir mig, eða í fyrradag) hélt hún svo fram, rétt eins og stofnun hennar hafði gert fyrir 22. júlí, að enn stafaði langmest hætta frá öfgafullum islamistum.
Það eitt hefði átt að nægja til að manneskjan yrði rekin, en stofnuninni hafði verið gert að endurnýja þessa sýn sína og fylgjast betur með öfgafullum, innlendum hægriöflum.
Hún var svo að segja af sér eftir aðrar, frekar meinlausar yfirlýsingar að flestra mati.
Skyldi það vera að kynjakvótinn, sem öllu tröllríður nú um stundir, leiði til þess að vanhæfar manneskjur setjist í ábyrgðarstóla?
Yfirmaður PST hættir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 90
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 339
- Frá upphafi: 459260
Annað
- Innlit í dag: 73
- Innlit sl. viku: 300
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.