20.1.2012 | 09:11
Leti?
Þessi frétt er ágætt dæmi um leti blaðamannsins sem skrifar hana. Hann nennir ekki að reikna dæmið. Þessu nenntu Norðmenn og hef ég tölurnar þaðan.
Þegar hefur komið fram í fréttum að íslenska landsliðinu nægir að skora 27 mörk í leiknum gegn Slóveníu til að komast áfram, þó þeir tapi með þremur mörkum og Noregur tapi einnig.
Landinn má einnig tapa með eins eða tveggja marka mun ef Norðmenn tapa.
Norðmönnum nægir hins vegar jafntefli í leik þeirra til að komast áfram. Þá skiptir úrslitin í leik okkar manna engu máli.
Norðmenn munu eflaust styðja Slóvenana gegn Íslandi því ef Slóvenar vinna þá fara Norðmenn áfram með tvö stig í það minnsta.
Hverjir eru möguleikarnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.