22.1.2012 | 15:57
Gengur vel enda þeir slöku hvíldir
Guðmundur er loksins farinn að rótera liðinu sem skilar sér strax.
Ásgeir Örn hefur alfarið spilað í skyttunni hægra megin - og Alexander hvíldur eftir slaka frammistöðu hingað til.
Þá hefur Aron Pálma fengið að hvíla lungann úr hálfleiknum en þó tekist að klúðra þremur skotum. Sannkallaður "Wonderboy"? Hann virðist alveg hafa misst sjálfstraustið við mótlætið gegn Slóvenum!!!
Þá er Björgvin að verja vel ...
Sannfærandi sigur á Ungverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 101
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.