"Verri" en Saddam?

Það er greinilega annað hljóð í vestrænum fjölmiðlum nú en þegar heyrðist frá meinum voðaverkum stjórnar Saddams.

Mannréttindabrot þessarar leppstjórnar Vesturveldanna hafa verið yfirgengilegt síðan hún komst til valda, án þess að nokkuð heyrist frá þeim sem studdu hana og styðja.

Glæpir Vesturlanda á þessum slóðum undanfarinn áratug hljóta að teljast til einhverra verstu stríðsglæpa sögunnar. Innrásir í önnur lönd án nokkurrar ástæðu - og fullt af voðaverkum í skjóli þess.

Og enn eigum við von á slíkri framkomu, nú gagnvart nágrannaríkinu Íran. Hvenær ætlar hinn vestræni heimur að rísa upp og mótmæla þessari valdníðslu og grímulausa ofbeldi?

 


mbl.is 34 líflátnir á einum degi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 98
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband