26.1.2012 | 07:28
Halda þau virkilega að það verði kosið um slík?
Annaðhvort stíga þau skötuhjúin, Íhald og Framsókn, ekki í vitið eða þá að þetta séu látalæti í þeim.
Auðvitað verður ekki kosið um þingforsetann, ef Jóhanna vill skipta honum út, ekki frekar en um ráðherra. Ásta Ragnheiður hætti einfaldlega og nýr forseti útnefndur af forsætisráðherranum, sem síðan verður kosinn af þinginu.
Varla fer Ásta Ragnheiður að neita beiðni Jóhönnu um að standa upp, ef sú beiðni kemur - og varla er hún skyldug að sitja allt kjörtímabilið þvert gegn vilja forsætisráðherrans!
Auk þess hefur margoft verið skipt um þingforseta á miðju þingi - í sögu Alþingis.
Furða sig á ummælum Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.