Íslenskir leikmenn á útsölu

Fréttirnar af Halldóri, eða Orra eins og norskir fjölmiðlr kalla hann, sýnir í raun hvernig litið er á íslenska leikmenn í Noregi. Þeir fáist fyrir slikk - og hægt að borga þeim slikk (rétt eins og Birkir Bjarnason lenti í).

Sandnes-liðið vissi vel að Vejle vildi hann ekki - taldi hann ekki nógu góðan. Þó er danska liðið ekki í efstu deild, sem það norska þó er! Samt vildi Sandnes hann og ástæðan var einföld. Hann fengist fyrir lítið!

Annars segir þetta okkur þónokkuð um íslensku knattspyrnuna. Deildin hér heima er alls ekki nógu góð og verður að efla hana ef við ætlum að bæta stöðu okkar á erlendum vettvangi.


mbl.is Sandnes vill fá Halldór
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 459979

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband