Flott hjá þeim!

Já það er kominn tími til að bregðast gegn þessum viðbjóði sem á sér stað á Grundartanga - og frekju fyrirtækja eins og Landnets sem þykjast geta lagt þessi möstur sín þvers og kruss um landið án þess varla að spyrja kóng né prest.

Það er greinilegt að það þarf almenning og stjórnvöld í minni sveitarfélögunum til að stoppa þessa geðveiki sem hin mengandi stóriðja er, því ekki gerir ríkisstjórnin það með kratana við stjórn í iðnaðarráðuneytinu.

Vonandi er þetta aðeins fyrsta sveitarfélagið sem neitar slíku og fleiri komi í kjölfarið. Það þarf nefnilega að hafa vit fyrir þessum fáráðlingum á alþingi.


mbl.is Hafna háspennulínu í Hvalfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 459980

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband