Hægri flokkur!

Þetta er auðvitað nokkuð skondinn flokkur hjá henni frænku minni!

Lilja sagði að flokkurinn væri hvorki hægri-, vinstri-, né miðjumoð en mér sýnist hún nú vera á leið til föðurhúsanna - leið sem liggur til hægri. Amk er bæjarfulltrúinn í Garðabæ fyrrum bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Siggur stormur er nú ekki þekktur fyrir róttækni.

Þá er nafnið Samstaða nokkuð merkilegt. Til var flokkur með því nafni í Póllandi sem byrjaði vel og náði völdum, en reyndist svo últra-hægri flokkur sem hrökklaðist frá vegna víðtækra spillingarmála (Lech Walesa og co).

Var ekki hægt að velja betra nafn á flokkinn?


mbl.is Flokkur lýðræðis og velferðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 462409

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband