Nú er það hægt, ekki með vinstri flokkunum!

Já, þessi oddviti Y-listans er greinilega tækifærissinni fram í fingurgóma.

Erfiðlega gekk að mynda meirihluta eftir síðustu kosningar vegna deilu um bæjarstjórastólinn. Samfylkingin gaf eftir sína kröfu og sitt kosningarloforð meðan eini bæjarfulltrúi Y-listans fékk sínu kosingarloforði fram, þ.e. óháðan bæjarstjóra.

Svo klofnaði þessi "vinstri" meirihluti einmitt vegna deilna um óháða bæjarstjórann. Oddviti Y-listans vildi ekki sjá oddvita Samfylkingarinnar í stólnum - vegna kosningaloforðs síns (þ.e. að sögn).

Svo reyndist það auðvitað fyrirsláttur því þessi manneskja vildi allan tímann í eina sæng með íhaldinu, en þorði ekki að viðurkenna það.

Eða hefði henni ekki verið það í lófa lagið að slíta viðræðunum, þegar ljóst var að Sjálfstæðisflokkur héldi fast við kröfuna um bæjarstjórastólinn, og ganga aftur til samstarfs með vinstri flokkunum?

Nú finnst henni hins vegar vera lag til að afhjúpa hver hugur hennar raunverulega er ...

 


mbl.is Gefur eftir kröfu um ópólitískan bæjarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband