24.2.2012 | 13:41
Er ekki Nýja testamentiđ vandamáliđ?
Segja má ađ sr. Hallgrímur sé trúr Nýja testamentinu ađ mestu í frásögn sinni í Passíusálmunum af píslarsögu JK.
Reyndar mun hann einkum hafa fylgt samantekt ţýska siđbótarmannsins Bugenhagens á guđspjöllunum fjórum en sú samantekt var ţýdd snemma á siđbótartímanum og gefin út áriđ 1558 hér á landi (og oft síđan í Helgisiđabók prestanna).
Ţannig má segja ađ gagnrýni gyđinganna nú sé óbein gagnrýni á frásögur Nýja testamentisins af píslargöngu Jesú frá Nazaret og túlkun ţýsku siđbótarinnar á ţeim.
Ţví vćri í raun eđlilegast og heiđarlegast af ţessari gyđinglegu stofnun ađ krefjast banns á notkun Nýja testamentisins í opinberu rými - svo sem í guđţjónustum í útvarpi á sunnu- og helgidögum ţví ţar komi fram andúđ á gyđingum.
Já eđa banna kristindóminn sem slíkan, og ekki síst lútherskuna, ţví hann feli í sér andúđ á gyđingdómi.
Mótmćlir lestri Passíusálmanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Torfi Kristján Stefánsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 460003
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.