Er ekki Nýja testamentiđ vandamáliđ?

Segja má ađ sr. Hallgrímur sé trúr Nýja testamentinu ađ mestu í frásögn sinni í Passíusálmunum af píslarsögu JK.

Reyndar mun hann einkum hafa fylgt samantekt ţýska siđbótarmannsins Bugenhagens á guđspjöllunum fjórum en sú samantekt var ţýdd snemma á siđbótartímanum og gefin út áriđ 1558 hér á landi (og oft síđan í Helgisiđabók prestanna).

Ţannig má segja ađ gagnrýni gyđinganna nú sé óbein gagnrýni á frásögur Nýja testamentisins af píslargöngu Jesú frá Nazaret og túlkun ţýsku siđbótarinnar á ţeim.

Ţví vćri í raun eđlilegast og heiđarlegast af ţessari gyđinglegu stofnun ađ krefjast banns á notkun Nýja testamentisins í opinberu rými - svo sem í guđţjónustum í útvarpi á sunnu- og helgidögum ţví ţar komi fram andúđ á gyđingum.

Já eđa banna kristindóminn sem slíkan, og ekki síst lútherskuna, ţví hann feli í sér andúđ á gyđingdómi.


mbl.is Mótmćlir lestri Passíusálmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 460003

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband