Sá eini sem ekki fær tækifæri hjá Lars

Eyjólfur Héðinsson er eini íslenski atvinnumaðurinn sem er að spila í efstu deild erlendis sem ekki fær tækifæri hjá nýráðnum þjálfara íslenska landsliðins. Samt er hann í einhverri bestu deildinni, talin sú 10. besta í Evrópu, og lið hans Sönderjyske búið að standa sig mjög vel í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin ár.

Mig minnir að ég hafi sent þetta inn áður en góð vísa er aldrei of oft kveðin:

Eftir fyrri hluta mótsins í lok árs 2011 var Eyjólfur Héðinsson sagður besta söluvara Sönderjyske:

Eyjólfur Hédinsson, 26 år, midtbanespiller. Kontraktudløb: 30. juni 2013

Note: SønderjyskE har på det nærmest gjort det til en tradition at sælge klubbens bedste islandske spillere. Sidste sommer blev Sölvi Ottesen solgt til FC København, og for et halvt år siden blev Olafur Skulason sendt til belgiske Zulte-Waregem. Næste mand på affyringsrampen ligner Eyjólfur Hédinsson, der er en af klubbens vigtigste spillere. Hédinsson har potentialet til noget større end SønderjyskE.

 


mbl.is Eyjólfur með sigurmarkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 458039

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband