Léleg "þýðing"

Hér er greinilega verið að leika með frétt úr sænsku fjölmiðlunum og spunnið þar við,

Hluti af orðum Lars kemur fram í fréttinni (að Gunnar Heiðar sé duglegur og hlaupi mikið) en ekki þetta um að hann komi vel til greina í landsliðið.

Sjá http://www.dn.se/sport/fotboll/sen-kvittering-raddade-norrkoping

Í fréttinni er hins vegar dreginn fram þáttur Ara Freys Skúlasonar í leiknum og sagt að af Íslendingunum hafi hann verið beittari: "spelmässigt den vassare av de två islänningarna."

Einnig er sagt að það hafi verið ástæða fyrir landsliðsþjálfarann að draga um minnisbókina eftir sendingu frá Ara sem gaf fyrsta markið: "Skulasons öppnande passning till Daniel Sliper torde Lagerbäck ha noterat i anteckningsblocket."

Ég skil ekki alveg af hverju aldrei er talað um frammistöðu Ara Skúlasonar í íslenskum fjölmiðlum. Af hverju er ekkert minnst á frammistöðu hans?


mbl.is Lagerbäck ánægður með Gunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 458377

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband