Sýknaður með afdráttarlausum hætti?

Össur sýnir það enn og aftur hversu veuleikafirrtur hann er. Maðurinn hefur greinilegar setið of lengi hátt á hefðartindi og kominn tími til að hann komi sér ofan áður en hann króknar þarna uppi.
Geir var nefnilega alls ekki sýknaður af öllum ákærum um athafnaleysi hledur þvert á móti sakaður um "alvarlegt gáleysi" með sleifarhætti sínum.
Hér er frétt um málið á ruv.is:
"Landsdómur segir að upplýsingarnar sem Geir voru tiltækar hafi verið svo alvarlegar að þegar í febrúar 2008 bar honum skylda til að ræða þessi mál í ríkisstjórninni. Þetta er ekki aðeins brot á formreglu í stjórnarskrá ... heldur varð [það] til þess að ekki var ... mörkuð pólitísk stefna til að takast á við [vandann]."
Þá er fullyrt í dómnum að Geir hefði getað dregið úr tjóni: "Ef slík stefna hefði verið mörkuð og henni síðan fylgt eftir á skipulegan hátt, þar á meðal af Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitinu, má leiða að því rök að draga hefði mátt úr því tjóni, sem hlaust af falli bankanna í byrjun október 2008 ... Það er því stórkostlegt gáleysi af hálfu Geirs að hafa ekki rætt þessi málefni á ríkisstjórnarfundum."
mbl.is Hefði átt að biðja um fundarhlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 47
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 461769

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband