25.4.2012 | 16:08
Fyrsti kvenbiskups Íslands!
Þetta eru tímamót! Og sigurinn var mjög stór eða helmingsmunur (um 300 atkvæði á móti 150).
Þetta sýnir tvennt að mínu mati. Annars vegar vildu kjósendur konu sem biskup og hins vegar voru þeir að kjósa dreifbýlismanneskju.
Hvað hið síðara varðar þá hefur verið mikil óánægja meðal kirkjunnar fólks úti á landi vegna niðurskurðar í kirkjunni sem einkum hefur bitnað á landsbyggðinni.
Agnes lét þar vel í sér heyra.
Agnes næsti biskup Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.