26.4.2012 | 19:10
Baldur Óskarsson á fundinum!
Einn helsti stuðningsmaður fyrir framboði Ólafs Ragnars Grímssonar til forseta enn á ný var á fundinum, Möðruvellingurinn Baldur Óskarsson.
Hann hefur fylgt Ólafi Ragnari í gegnum þykkt og þunnt í gegnum árin allt frá stofnun Möðruvallahreyfingarinnar á 8. áratugnum.
Maður spyr sig því: Er þetta það sem forseti vor stendur fyrir í dag?
Ekki er þá furða að Þóra Arnórsdóttir virðist ætla að kafsigla hann í komandi forsetakosningum!
Hann hefur fylgt Ólafi Ragnari í gegnum þykkt og þunnt í gegnum árin allt frá stofnun Möðruvallahreyfingarinnar á 8. áratugnum.
Maður spyr sig því: Er þetta það sem forseti vor stendur fyrir í dag?
Ekki er þá furða að Þóra Arnórsdóttir virðist ætla að kafsigla hann í komandi forsetakosningum!
Hægri grænir kynntu stefnumál sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 458376
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 138
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.