28.4.2012 | 20:19
Ólafur fær mjög góða dóma!
Stórleikur af hálfu Íslendingsins segir í dönskum fjölmiðli: http://politiken.dk/sport/haandbold/ECE1610075/agk-overlevede-stormen-i-barcelona/
Sérstaklega undir lok fyrri hálfleiks þegar Ólafur átti stóran þátt í að AGK náði að jafna 17-17 og svo aftur undir lok leiksins þegar Barcelona var komið yfir 31-27 og þurfti aðeins 3 mörk í viðbót til að vinna.
Besti leikur Óla með liðinu hingað til - nokkuð sem veit á gott fyrir þær keppnir sem bíða landsliðinu núna í vor og sumar.
AG í undanúrslit - Slógu Evrópumeistarana út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 159
- Frá upphafi: 458377
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.