30.4.2012 | 19:33
Möðruvellir og Hólar!
Þetta ert auðvitað athyglisverð frétt út frá sögunni. Sóknarpresturinn á Möðruvöllum í Hörgárdal (nálægt Akureyri) annars vegar og sonarsonur sr. Sigurðar Stefánssonar fyrrverandi prests á Möðruvöllum (og vígslubiskups) hins vegar eru þau einu í framboði eins og staðan er núna.
Reyndar eru fleiri söguleg tengsl þarna. Sr. Gylfi Jónsson, núverandi eiginmaður sr. Solveigar Láru, var áður tengdasonur sr. Sigurðar Guðmundssonar sem var vígslubiskup á Hólum á árunum 1981-1991.
Já, vegir Drottins eru órannsakanlegir ...
Tvö bjóða sig fram til vígslubiskups | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.