6.5.2012 | 14:22
Kominn með sjö mörk í dönsku deildinni!
Já, Aron er að gera það gott hjá AGF sem er á góðu róli í deildinni og á fínan sjens á að komast í Evrópukeppnina. Þetta er sjöunda mark hans í deildinni þó svo að hann hafi ekki verið í byrjunarliðinu nema öðru hverju.
http://tipsbladet.dk/nyhed/superliga/gange-johansson-sender-hb-koege-ned
Hér er íslenska karlalandsliðið í fótbolta greinilega að fá framtíðar framherja í liðið enda hafa menn eins og Rúrik Gíslason ekki verið að gera neitt undanfarið, en lið hans OB er í fallbaráttu í dönsku deildinni og á engan möguleika á að komast í Evrópukeppnina.
Aron er meira að segja í betra formi en Björn Bergmann þessa daganna, amk hvað skoruð mörk varðar.
Aron með tvö mörk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 460030
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.