Kemst hann nokkuð lengur í liðið?

Mér finnst þessi yfirlýsing Kolbeins nokkuð gorgeirsleg. Meðan hann var heill var Ajax í 4.-5. sætinu og tók ekki að hressast fyrr en nokkru eftir að hann meiddist. Titillinn var svo í höfn áður en hann fór aftur að spila - og var þá allan tímann varamaður sem kom inná fyrst undir lok leikjanna.

Mér finnst staða hans nú hjá Ajax setja spurningarmerki við hann sem leikmann í byrjunarliði hjá íslenska landsliðinu. Sérstaklega þegar annar ungur leikmaður í sömu stöðu, Aron Jóhansson hjá AGF, er að leika mjög vel.

Einnig er Gunnar Heiðar Þorvaldsson í hörkuformi þessa daganna sem og lið hans Nörrköping þannig að byrjunarsæti Kolbeins sem center íslenska landsliðsins hlýtur að vera í hættu.


mbl.is Fór til Ajax til að vinna titla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 460030

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband