Björn Bergmann í úrvalsliði deildarinnar

Nú þegar næstum þriðjungur er liðinn af norsku úrvalsdeildinni hefur úrvaldslið hennar verið valið.
Björn Bergmann Sigurðarsson er einn þeirra ellefu sem voru valdið í liðið, sem miðherji (center eða "spiss" á norsku):
http://fotball.aftenposten.no/blogg/lars_tjaernaas/article236976.ece

Þetta er sagt um hann:
"Islendingen har fått mye skryt, og ble klistret på merkelappen som mer spennende enn Zlatan på samme alder. Det er nok å ta i, men han er en spillertype med veldig mange styrker. God fart og utholdenhet nok til å kunne ta mange løp i stor fart.
Sterk i kroppen, vinner mange dueller i lufta mot større motstandere. Flink til å spille gjennom medspillere, og flink til å time løp som ofte sender han alene gjennom mot keeper. Nå har han også blitt kaldere i disse situasjoneen, og endelig kommer scoringene enhver spiss blir målt etter."


mbl.is Mörkin tvö hjá Birni Bergmann (myndskeið)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband