Hvað þá með nektarmyndina af forseta Íslands?

Fyrst þessi nektarmynd af forsætisráðherra Kanada þykir svona fréttnæm á mbl.is hvað þá með nektarmyndina af Ólafi Ragnari Grímssyni í Fréttablaðinu í gær?

Ég sé ekki að nokkur fjölmiðill hafa fett fingur sinn út í hana, nema vera skildi á eyjan.is

Mér sýnist vera full ástæða til að ræða ítrekaðar árásir fjölda fylgismanna Þóru Arnórsdóttur á sitjandi forseta, sérstaklega í ljósi þess hvað hinir sömu hafa kvartað yfir umfjöllum um Þóru og ekki síst "sambýlismanns" hennar vegna höfuðsparksins fræga.

Getur verið að hér sé um kollektívan yfirdrepsskap að ræða?


mbl.is Nektarmynd af forsætisráðherra vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Torfi Kristján Stefánsson

Höfundur

Torfi Kristján Stefánsson
Torfi Kristján Stefánsson
Höfundur er áhugamaður um hina ólíkustu hluti

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband