20.5.2012 | 12:17
Hvað þá með nektarmyndina af forseta Íslands?
Fyrst þessi nektarmynd af forsætisráðherra Kanada þykir svona fréttnæm á mbl.is hvað þá með nektarmyndina af Ólafi Ragnari Grímssyni í Fréttablaðinu í gær?
Ég sé ekki að nokkur fjölmiðill hafa fett fingur sinn út í hana, nema vera skildi á eyjan.is
Mér sýnist vera full ástæða til að ræða ítrekaðar árásir fjölda fylgismanna Þóru Arnórsdóttur á sitjandi forseta, sérstaklega í ljósi þess hvað hinir sömu hafa kvartað yfir umfjöllum um Þóru og ekki síst "sambýlismanns" hennar vegna höfuðsparksins fræga.
Getur verið að hér sé um kollektívan yfirdrepsskap að ræða?
![]() |
Nektarmynd af forsætisráðherra vekur athygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.