27.5.2012 | 18:38
Er þetta virkilega liðið?
Samkvæmt útlenskum miðlum er liðið annað. Þar spilar Sölvi í vörninni en ekki Kári - Helgi Daníelsson er á miðjunni en ekki Eggert Jónsson - og Jóhann Berg frammi en ekki Birkir Bjarnason.
Sölvi og Helgi hafa reyndar verið meiddir en ekki Jóhann Berg svo vitað sé. Ætli landsliðsþjálfarinn hafi breytt áður birtu liði?
![]() |
Aron Einar fyrirliði á móti Frökkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.