30.5.2012 | 22:28
Þriðja mark Svíana
Áður en ég set inn slóð á þriðja mark Svíana þá verð ég að lýsa undrum minni á því að Aron Einar sé í íslenska landsliðinu, hvað þá fyrirliði!
Maðurinn er arfaslakur, getur ekki glóru, og var heppinn að vera ekki rekinn út af fyrir margítrekuð brot.
http://www.dn.se/sport/fotboll/se-chippens-snygga-31-mal
![]() |
Aron: Margt að gerast hjá okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Torfi Kristján Stefánsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 462413
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.